Eg aetla ad segja ykkur adeins fra sambandinu minu vid kaerastan minn, i von um hjalp og ályt ykkar a thvi. Fyrst tharf eg samt adeins ad lysa sjalfri mer og fyrrverandi kaerasta minum.
Eg er frekar hamingjusöm. Eg er opin og sveigjanleg og med sjalfstraust a flestum hlidum, nema einstakasinnum thegar thad kemur ad útliti og ad kynnast nyju folki sem eg held ad liki ekki vid mig eda vilji ekki kynnast mer. Eg tharf mjög mikla athygli, baedi fra kaerasta minum og theim sem eru nalaegt mer. Eg tharf stödugt ad heyra hrós og fa thad stadfest ad theim thyki vaent um mig, ad thau hafi ahuga a thvi sem eg er ad segja, ad eg lyti vel ut o.s.fr. Thetta myndi eg svosem ekki vidurkenna upphátt vid marga, hja vinum minum kemur thad sjalfkrafa og kaerastarnir minir hafa hingad til gert thad lika.
Eg var med fyrrverandi kaerasta minum fyrir tveimur árum i thrja manudi. Hann var fyrsta ástin min og sambandid var mjög saklaust, eins og thessi krakkasambönd eru venjulega. Hann haetti svo med mer thvi ad honum fannst ekki ad hann vaeri hrifinn af mer lengur. Sidan tha höfum vid haldid mjög stödugu sambandi og nuna tel eg hann einn af minum bestu vinum. Sambandid er samt ekki alveg vinasamband, eg er enntha veik fyrir honum og hann veit thad vel og nytir ser thad, hvort sem eg er i sambandi eda ekki. Eg hef reynt ad segja honum ad haetta en thar sem eg vil thad ad vissu leyti alls ekki, er thad alltaf halfhjartad og hann veit thad jafn vel og eg, og haettir thessvegna ekkert.
I fyrra atti eg annan kaerasta sem eg var med i ár, en vid haettum saman thegar eg flutti hingad ut. Tha helt hinn fyrrverandi afram ad reyna vid mig og eg hafdi ekki thor/kraft til ad segja nei fyrr en kvöldid sem eg for, tha sagdi hann mer ad hann elskadi mig og eg svaradi ad eg gaeti ekki gert minum thaverandi kaerasta thetta og ad eg elskadi hann og theatti bara vaent um hann. Hann vard samt ekkert reidur, sagdist hafa vitad thetta og ad eg vaeri thad almennileg ad eg myndi aldrei fara ut i framhjalhald eda neitt thannig.
Nuna er eg i utlöndum sem skiptinemi og er buin ad kynnast yndislegum strak sem eg elska virkilega. Vid erum buin ad vera saman sidan i fyrra haust, i 9 manudi og hann er farin ad tala um sameiginlega framtid. Eg er alveg tilbuin i thad, held ekki ad eg geti fundid mer betri mann hvar sem eg leyta. I sumar förum vid saman til foreldra minna sem bua lika i utlöndum ad vinna og naestu jol kemur hann ad heimsaekja mig. Eg er ekki enn buin med menntaskola og hann a eftir herskyldu herna uti svo ad vid aetlum bara ad reyna ad hittast um jol og sumur thangad til vid erum buin, tha förum vid saman i haskola, annad hvort a Islandi eda herna.
Vid thetta plan eru samt tvö vandamal. Thad fyrsta er einfaldlega fjarlaegdin, thad ad eg geti ekki hitt hann svo oft i tvö ar. Eg er ekki viss um hvort ad eg se tilbuin i ad binda mig svona snemma (er 17 ad vera 18 eftir 2 manudi) og hvrot eg vilji bida svona lengi. Eg veit alveg ad hann myndi gera thad, hann elskar mig og er bara ekki eins og eg i thessum malum, hann er baedi tholinmodur og otrulega thryggur. Hitt vandamalid er fyrrverandi kaerastinn minn, thvi ad eg veit nakvaemlega ad hann mun aftur byrja ad reyna vid mig thegar eg kem heim, og thegar eg hef ekki kaerastan minn i naesta nagrennis “ad flyja til” veit eg ekki hvad eg geri. Eg mun audvitad segja nei, en eg er bara ad velta fyrir mer hvort ad bidin se thess virdi. Og ja, eg hef sagt honum ad haetta, en thad virkar bara ekki. Eg gaeti bara slitid sambandinu vid hann algerlega en eg vil thad bara alls ekki, thetta er svo godur vinur minn.
Eg hef reynt ad tala um thetta vid vinkonur minar en fae engin greinileg svör, bara “va, er hann byrjadur aftur!” eda eitthvad alika. Ef ad thid gaetud sagt mer ykkar skodun yrdi thad frabaert, thvi eg veit ekki elngur hvad eg a ad gera.