Ok…strákur sem ég kynntist fyrir svolitlu skrifaði hérna grein um mig á huga…ég ætla að skrifa mína sögu, þar sem að hans er nærri því eins og mín…ætla bara að leyfa ykkur að heyra báðar hliðarnar á málinu svo að fólk fari ekki að halda að ég leiki mér að tilfinningum stráka…


Greinin hans:

1.ég kynntist stelpu fyrir nokkrum dögum, hérna á huga spurði um msnið hennar. Fékk það við töluðum saman á því og hún sendi mér mynd hún var venjuleg, svo fékk ég símanúmerið hennar. Hún var mjög feimin sem mér fannst yndislegt og rosa sætt, hún var með yndislega rödd rosalega fallega. Við röbbuðum saman. Hún hafði aldrei kysst strák sem mér fannst rosa fyndið en krúttlegt en það er ekkert að því, því hún var nú bara 15 og það þurfa nú ekki allir að hafa kysst einhvern áður. Allavega við ákvöðum að hittast í bíó ég bauðst til að borga fyrir hana(því mér finnst pínu hallaærislegt ef maður bíður ekki stelpunni í bíó. Ég fór á undan og keypti miða, svo kom hún og vinkona hennar og kærasti vinkonu hennar. Þegar ég sá, og heyrði hana tala og sá hvað hún var feimin og bara fullkominn,þá tók hjartað á mér kipp, og ég var voða hrifin af henni jafnvel ástfangin ég veit það ekki alveg samt. Allavega við fórum í bíó og í bíóinu þá lagst hún í fangið á mér og ég strauk á henni vangann(kinnina) og var rosalega góður við hana, svo þegar bíóið byrjaði þá kyssti ég hana pínu og held að ég hafi stungið tungunni minni einu sinni upp í hana. Svo þegar myndin var búin þá fórum við útá strætóskýli kyssti og faðmaði hana bless. Svo sendi ég henni sms og sagði að hún var rosalega falleg. Ég hafi aldrei fundið svona tilfinningu með annarri stelpu áður. Svo hringdi ég í hana stuttsíðar og talaði við hana ,og þá sagði hún við mig að henni leið dálítið illa því hún sagði að ég hafi verið of ítin, sem var nú ekki meiningin en svo fór ég að hugsa, hún hefur nú ekki kysst strák áður…úff. en hún sagði svo meira að hún væri ekki alveg til í samband alveg strax, ég virði það og segi jájá eigum við þá ekki bara að vera vinir, hún sagði þá jájá og ég varð glaður. Svo tala ég við hana á msn næsta dag og þá segir hún, að þetta sé ekki eftir að ganga ef ég er einkvað hrifin af henni að vera vinir, og segir að henni þykkir þetta leitt og vill helst hætt að hafa samband við mig. En ég verð virkilega sár, segi við hana…: Reyndu þá bara að gleyma mér, ég skal reyna að gleyma þér þó það verði erfitt (og ég er alveg með tárin í augunum). Ég blokka hana og hendi henni útaf svo skríð ég uppí rúm og byrja að grenja einsog einhver hálfviti L en ég addaði henni svo aftur inná msn . Svo geri ég þau mistök að byrja að senda henni sms á fullu að ég elska hana og einkvað blablabla. Og nú vill hún ekkert með mig hafa og er aldrei inná msn og hringir heldur ekkiL. Hún var samt búin að segja að hún væri hrædd við að hringja.

Hvað gerði ég rangt? Hvernig get ég bætt úr þessu?

(ef þú lest þetta viltu pís gefa mér annan séns)



Greinin mín:
Ég hafði skrifað grein um strák sem að ég kynntist og hann hafði bara allt í einu hætt að hafa samband. Auðvitað varð ég sár og skrifaði reyndar þessa ljótu grein sem að ég sé eftir að hafa skrifað :/ en allavegana..strákur sendi mér mail og spurði hvort að ég væri enn í ástarsorg út af þessum stráki, spurði hvort ég vildi kynnast örðum stráki og hvort það væri í lagi að hann væri einu ári yngri…+eg svaraði að það væri alveg í lagi að hann væri einu ári yngri og að ég væri alltaf til í að kynnast nýju fólki :) ath. tók það aldrei fram að ég væri að leita að kærasta!

ok hann fær mailið mitt og ég tala við hann…svo segir hann me´r símann sinn og sagði mér að hringja ef ég vildi. ég svaraði að ég gæti ekki hringt í hann því að ég væri feimin en gaf honum símann minn og sagði að hann mætti kannski hringja í mig. ok…nokkrum mínútum seinna hringir hann í mig. Við erum eikkað að segja frá hvoru öðru og hann talar við mig í um tvo-þrjá klukkutíma :S mér fannst það svolítið skrítið en jæja…svo daginn eftir sendir hann mér sms svolítið snemma…svo sendir hann mér aftur nokkrum klukkutímum seinna þegar að hann er í skólanum sms og segist leiðast…við sms-umst aðeins og svo þarf hann að hætta…svo hringir hann í mig og talar við mig í smástund…svo hringir hann AFTUR í mig þegar að hann er búinn í skólanum (tek það fram allt sami dagurinn) og talar við mig í meira en klukkutíma…svo hringir hann næstu daga 2-3 á DAG í mig og ég var að kynnast þessum stráki :S ok..svo segist hann ætla að bjóða mér í bíó..ég er manneskja sem þori varla að segja nei…ok..svo næsta dag þá sagði hann að hann hefði hætt við að fara í leikhús daginn eftir með foreldrum sínum og ætlaði frekar í bíó með mér…ég gat náttúrulega ekki farið að segja nei þar sem að hann var búinn að afpanta greinilega þennan miða :S ok…daginn eftir þá hitti ég hann í bíóinu..sem betur fer komu vinkona mín og kærastinn hennar með, ég veit ekki hvað ég hefði gert án þeirra :S…ok..þegar að ég hitti hann í bíóinu þá kemur hann að mér og faðmar mig…ég bara: já ok það er í lagi þetta er bara faðmlag..ef hann gerir ekkert meira þa´er þetta í lagi….ok..svo komum við inn í bíóið og hann leiðir mig..og stendur þvílíkt nálægt mér…ok ef hann gerir ekkert meira þá er þetta í lagi, hugsaði ég…ok…við setjumst inn í salinn og vinkona mín og kærasti hennar setjast fyrir framan okkur…ok strákurinn setur hendina sína yfir öxlina mína og togar mig að sér eða ýtir aðeins við mér svo að ég neyðist til þess að leggjast í faðminn hans :S me´r fannst þetta mjög óþægilegt..þarna hafði ég ALDREI kysst strák og hafði heldur ekkert verið mikið innan um stráka og þannig…en ok…svo byrjar myndin og hann tekur undir hökuna mína og kyssir mig…ég vissi ekkert hvað ég átti að gera :S reyndi að bakka aðeins en það virkaði ekki og hann avr farinn að setja tunguna upp í mig :S mér varð bara hálfóglatt því að já ég er ekkert vön þessu :S á endanum lít ég niður þannig að hann geti ekki kysst mig…ok…við horfum a´myndina svo aftur í miðri mynd kyssir hann mig :S ég lít aftur niður..ok hann lætur mig alltaf leggjast í faðminn sinn og svo fer hann að nudda á mér magann :S sem að ég er EKKI ánægð með þar sem að mér finnst ég vera feit að það versta sem ég veit um er að einhver sé að snerta magann minn því að ég er viðkvæm fyrir því að aðrir séu eitthvað að káfa á me´r :S svo er hann að strjúka mér um vangann og eitthvað :S ok…myndin er búin og við förum út, hann segir að ég megi alveg koma með heim til hans, en ég sagði nei því guð ma´vita hversu langt hann hefði gengið :S..hann lætur eins og við séum saman og höfðum verið leeeengi saman :S marga mánuði jafnvel ár! ok hann heldur svona þannig að hendin hans er a´mjöðminni minni…svo í stætó skýlinu sleppir hann mér ekki :S hann þarf endalaust að halda í hendina mína, faðma mig eða bara að snerta mig :S mér fannst það mjög óþægilegt…ok..svo loksins kemur strætóinn og guð havð ég var fegin…og hann faðmar mig og kyssir mig aftur og enn og aftur lít ég niður :S í strætónum tala ég við vinkonu mína um að ég sé bara hreinlega ekki tilbúin í samband :S hann avr abra of ýtinn…hann greinilega þekkir mig ekki nógu vel því að ég er feimin og hef aldrei gert svona áfram og fólk sem að þekkie mig veit að maður á ekki að fara svona hratt af stað…en allavegana…ég er ekki komin heim úr strætónum þegar að hann hringir í mig afur :S og hann er eitthvað að tala og segja að ég sé sæt og eikkað :S ok..ég segi bara hreint út að ég sé ekki tilbúin í samband…og hann bara ok, en má ég leiða þig í staðin fyrir að kyssa þig? ég gat bara ekki sagt nei og sagði því já :S hefði samt viljað segja nei því að hvaða vinir leiðast :S ég meina þetta hefði þá ekki verið bara stundum nei það hefði verið ALLTAF ef ég veit betur…en ok..svo fer ég heim og hann hringir í mig klukkan fjögur um nóttina :S spyr hvort ég vilji ekki alveg tala við hann aftur…ég segi jú…svo held ég áfram að sofa og daginn eftir segi ég við hann á msn að ég vilji ekki hafa meira samband við hann því að mér fyndist þetta óþægilegt :S og hann kemur með þvílíkt væmin svör :S segir að hann hafi kannski verið a´stfanignn og eitthvað svakalegt :S en allavegana..hann fer að senda me´r sms um það að ég sé falleg, sæt, með fallegt hár og allt þetta crap…svo er hann að segjast ekki vilja vera ýtinn en hvað kallar hann að vera ekki ýtinn? :S því að hann fór að senda fullt af sms: hringdu í mig, sendu bara sms úr tölvunni (var sko inneignslaus), hringdu í mig, plz viltu hringja í mig, gerðu það hringdu í mig og svo framvegis:S vá ég var að verða geðveik á þessu :S en ok..svo sendi hann þessa grein inn og þá var me´r nóg boðið því að þetta var alls ekki hvernig ég upplifði þetta :S en ok..þetta er orðið svolítið löng grein og læt þetta duga núna…vona að einhver nenni að lesa þetta ;) :P hehe…