Það skortir allan sjálfs aga þegar að kemur málum eins og t.d slúðri sumir sleppa sér alveg :S það er hræðilegt!
Eða bara þegar það er breytt yfir eikkað (barar hvað sem er tölvu, bíl, stól, búr eikkað) þá þarf allaf að kíkja undir
Eða þegar er sagt veggurinn er blautur þá er alltaf athugað!
eða athuga hvort hurðir séu læstar…… eða skápar……… fólk skoðar oní skúffur þegar það hefur lítið að gera
Svo ekki sé minnst á “hvernig hefuru það?” það er ekki bara kurteisishjal það er hrein og bein árás á persónulegt svæði með forvitni (kannksi soldið dramatískt)
Og þeir sem hanga yfir manni þegar maður er í tölvunni, lesa það sem maður skrifar eða er að skoða.
Maður er hræddur um að tala í strætó (við fólk þá helst mér er sama þegar það er sími) því fólk hlustar á mann!
Og sumir ganga svo langt að vera alltaf að spyrja mann um persónulega hluti? hvað er málið þetta eru mínir PERDÓNULEGU HLUTIR það þýðir að þeir tilheyra minni persónu en ekki þini HÆTTU AÐ SPYRJA!!! gurr
Eða vera að spyrja hvort maður sé með stráki eða ekki. Gagnast það þér eikkað að vita það hvort ég sé með einhverjum eða ekki? (það er að segja þegar stelpur spyrja)
Og svo verður maður háður forvitni annarra og þegar hún hættir þá fer maður sjálfkrafa að gera hið sama bara til að halda uppi samræðum eða til að halda sér uppteknum (opna skúffur) eða fer bara ósjálfrátt að verða opinskárri og fólk skilur það ekki og tekur misvel í það! Þetta gerir tilveruna bara erfiðari
En eru allir svona, svona roooosalega forvitnir?
Ég skil þetta bara ekki
Have a nice day