Þreytt/ur?, útslitin/n, engan áhuga á að mæta nýjum sólarhring´þegar þú ferð á fætur?. Ekkert kraftaverk?
Athugaðu samt hvað nýr sólarhringur krefst af þér…

1. Hjartað verður að slá 103.689 slög
2. Þú verður að draga andann 23.040 sinnum
3. Þú verður að anda að þér 11.800 lítrum af lofti
4. Þú verður að borða 1,5 kg. af mat
5. Þú verður að drekka 1,4 lítra af vökva
6. Þú verður að missa 355 gr. í úrgangi frá líkamanum
7. Þú verður að missa 0,75 lítra í formi svita
8. Þú verður að halda 37°C hita
9. Þú verður að nota 134 tonn sm. af orku
10. Þú verður að snúa þér 30 sinnum í svefni
11. Þú verður að segja 4.800 orð
12. Þú verður að hreyfa 750 stærri vöðva
13. Neglurnar vaxa um 0,0,3 sm.
14.Þú verður að halda 7.000.000 heilafrumum gangandi. Og! Ofan á allt saman ætlast allir til þess að þú gerir eitthvað!


ég veit ekki hvort allar þessar staðreyndir séu sannar fann blað hérna heima og ákvað að skella þessu hinngað inn:).
How do you know when the world has changed?