Ég hef verið ap pæla aðeins í með öryrkjabæturnar.
Fólk er alltaf að tala um að láta hækka öryrkjabæturnar og atvinnuleysisbæturnar því að þær eru alltof lágar til að lifa með þeim.
Ég er alveg sammála um að það meigi hækka þær, EN það ætti að filgjast með þeim sem fá þessar bætur.
Það eru öruglega um 40% eða meira af þessu fólki sem NENNIR eða vill ekki að vinna.
Með því að filgjast með hverjir ættu að fá þessar bætur eða ekki ætti að vera hægt að lækka kostnaðin sem fer í þessar bætur og vonandi hækka bæturnar fyrir þá sem þurfa virkilega á þeim að halda.
Ég veit um mann sem er á örorkubótum, veit ekki uppá hár hvað það er mikið en allavega. Á meðan ríkið borgar honum bætur þá vinnur hann svart, reykir 2 pakka á dag(það kostar nú sitt) og drekkur líka eins og hestur. Svo bara hangir hann heima. og kanski á hærra kaupi en annað fólk sem er í fullri vinnu! Svo bara kvartar hann um hvað bæturnar eru lágar!
Svo á meðan er annað fólk sem vinnur fulla vinna og þarf að borga skatta sem fara svo beint í þetta lið. Ég er alveg handviss að hann er alsekki sá eini
Finnst ykkur þetta réttlátt ? Allavega finnst mér það ekki.