En ég veit vel að hún meini ekkert með þessu en alla vega þá fer þetta gegt í taugarnar á mér og ég er farin að halda að hún sé að nota mig, svo líka ef ég nenni ekki út þá er hún allveg að kreista það upp úr mér að fara út og á endanum verð ég að falla á þann hlut að ég fer út.
En reyndar er hún líka mjög skemmtileg í ýmsum tilvikum, við pössum oft saman og svona og höngum mikið saman eftir skóla og tökum oft spólu og svona en við erum auðvitað líka stundum með kærustunnum þar að segja þegar við erum með strákum.
En reyndar þá á ég það stundum til að verða ógeðslega pirruð svo að ég get sært hana mjög auðveldlega en ég næ oftast að bæta fyrir það nokkrum klst. síðar en við erum samt bestu vinkonur.
Hafið þið lent í einhverju slíku??
P.S ef þið séuð svona við vini ykkar, hættið því, þeim er í allvöru að sárna en þótt þeir sýni það ekki!!
Mín reynsla en hafið þið einhverja??
-Það er ljótt fólk sem heldur fram að fegurðin komi innan frá