Trivia í frí
Ég hef komist að því að allir eru uppteknir um sumarið þannig að ég ákvað að hvíla Trivia keppnina þangað til fyrstu helgina í September. Öll stigin verða núlluð þannig að sem flestir verða ánægðir.