Eins og flestallir stjórnendur svæða sem búnir eru að tilkynna um þennan svonefnda tenglakubb þá ætla ég að tilkynna það aftur ef ske kynni að einhverjir séu ekki búnir að frétta þetta.
Ef þú sendir inn tengil færðu 4 stig en ég fæ engin stig þannig að ekkert svindl er í gangi. Það verður að senda almennilega tengil og góða lýsingu en ekki bara einhverja afritun af heiti tengilsins. Ef þið óskið eftir því að nýr flokkur af tenglum verði gerður er hægt að hafa samband við mig í gegnum skilaboðakerfið eða á <a href=“mailto:fragman@hugi.is”>fragman@hugi.is</a>.