Jæja, það er komið alltof mikið af könnunum í bili, en auðvitað er það bara gott. Ekki senda inn fleiri kannanir í bili, við eyðum þeim sem verða sendar inn. Við látum yður vita þegar þið megið fara að senda aftur.

Kv,
Hrannar Emm.