Ok,,, ég er hérna allan dagin að hafna könnunum. Ég þekka þennan æðislega áhuga sem er hér og gaman að sjá virknina. Núna er 3 á bið og meðan sú stífla losat mun ég neita flestum könnunum sem koma. Eitt sem mjög algnet að fá, það eru sömu kannanir,, eins finst Homer vera?? Finnst Bart vera??? og Futerama eða Simpson??? Þetta eru allt kannanir sem eru búnar að vera og bið fólk vinsamlegast ekki vera senda þær inn.
Keep up the good work
Atari