Bart Sells His Soul
Leikstjóri: Wesley Archer
Handrit: Greg Daniels
Taflan: I am not a lean mean spitting machine.
Gestaleikarar: Engin
Um: Eftir að hafa ákveðið það að það sé ekki til nein sál selur Bart Milhouse hana fyrir 5 dali. En hann kemst fljótt að því að það vantar eitthvað í hann og að hann verði að fá sálina til baka. Á meðan ákveður Moe að breita barnum sínum í fjölskyldu matsölustað.
Annad:
“”
Tokstueftir?
.. Rod á afmæli sama dag og Sherry og Terry
.. Ralph fer með Clancy í eftirlitsferði
