Itchy & Scratchy Land
Leikstjóri: Wes Archer
Handrit: John Swartzwelder
Taflan: I am not the reincarnation of Sammy Davis Jr.
Gestaleikarar: Engin
Um: Simpson fjölskyldan stefnir á Itchy og Scratchy land. Þar er allt einsog í teiknimyndunum og allt morandi í velmennum, sem gera uppreisn í West World/Jurassic Park stíl.
Annad:
“”
Tokstueftir?
.. Homer kaupir miða fyrir 4 börn og einn fullorðinn
.. Allir í fjölskyldunni segja “D'oh!”
.. Roger Meyer stendur ekki á sama um _næstum_ alla á jörðinni
.. Homer hefur reynt að gera vélmenni
.. Cletus ferðast með mömmu sinni