Nafn: Boy Scoutz 'N the Hood
Leikstjóri: Jeffrey Lynch
Handrit: Dan McGrath
Taflan: Ekkert
Tilvitnun:
Marge: I know you think the junior campers are ‘square’ and ‘uncool’, but they also do a lot of neat things, like sing - alongs and flag ceremonies.
Homer: Marge! Don't discourage the boy! Weaseling out of things is important to learn. It's what separates us from the animals. Except the weasel.
Gestaleikarar: Ernest Borgnine
Tókstu eftir:
.. einhver missir glasið sitt þegar hann heyrir Bart biðja um drykkin góða
.. SLH borðar bökuna í tveimur bitum
.. Homer vill steiktan fisk en hvar ætlar hann að steikja hann?
Um: Eftir að hafa farið í algera sykurvímu kemur í ljós að Bart hefur gengið í skátanna. Þegar hann og Homer fara í feðraferð með skátunum þá týnast þeir og Ned og Todd einhverstaðar útá sjó.
Annad:
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a