Nafn: Rosebud
Leikstjóri: Wes Archer
Handrit: John Swartzwelder
Taflan: Ekkert
Tilvitnun:
Homer: Are you ready to laugh? I SAID. Are you ready to laugh!?
Lady: Quiet you awful man.
Homer: You know, Mr. Burns is so cheap.
Burns: Whaaat?
Homer: I mean… Mr. Burns is so old….
Burns: How dare you!
Gestaleikarar: The Ramones
Tókstu eftir:
.. andlitið á Milhouse er á mjólkurfernunni
.. Snowball II hjálpar fjölskyldunni að stöðva Homer þegar hann ætlar að hringja
Um: Burns saknar Bobo, bangsans sem hann átti þegar hann var lítiill. Það kemur í ljós að Maggie hafi hann undir hondum sér en hún er ekki alveg á því að gefa hann eftir..
Annad:
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a