
Leikstjóri: Wes Archer
Handrit: Bill Oakley og Josh Weinstein
Taflan: I will not hang donuts on my person.
Tilvitnun:
Lisa: It _never_ spins the other way. In the Northern hemisphere, water always drains counterclockwise. It's called the Coriolis Effect.
Bart: No way. Water doesn't obey your _rules_: it goes where it wants…like me, babe.
Gestaleikarar: Engin
Tókstu eftir:
.. Bart hringir fyrst í símanúmerið 577562374257635623567462357736257635725
.. enginn tekur eftir því að síminn er ekki á allan daginn
Um: Bart hringir til Ástralíu og lætur þá borga reikninginn. Þetta veldur miklum usla og Simpson fjölskyldan endar í Ástralíu og þar á að sparka í bart með risa stórum skó!
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a