Nafn: Days of Wine and D'oh'ses
Leikstjóri: Neil Affleck
Handrit: Deb Lacusta & Dan Castellaneta
Taflan: I WAS NOT TOUCHED “THERE” / BY AN ANGEL
Tilvitnun:
Barney: I'm just saying that when we die there's going to be a planet for the French, a planet for the Chinese, and we'll all be a lot happier.
Lisa: Mr. Gumble, you're upsetting me.
Barney: No, I'm not.
—————
Barney: Jeez, is that what I look like when I'm drunk?
Homer: You wish. That's the stage we call, “Professor Barney” – talkative, coherent, even insightful.
Gestaleikarar: Engin
Tókstu eftir:
.. Milhouse heldur mikið uppá “My Little Pony” teppi
.. Homer vill borða Olestra, vorhreingerning í gangi
.. Marge les blaðið “Meddling Today”
.. Burns verðlaunin og Mr. Sparkle kassinn voru í skápnum
.. Eldurinn sem Homer kveikti stefndi á eldhúsið(afhverju sprakk húsið ekki?)
Um: Barney ákveður að hætta að drekka eftir að hann sér myndband af sér fullum. Hann fer að læra á þyrlu sem kemur sér vel þegar að Bart og Lisa kveikja óvart í skóginum þegar þau eru að taka mynd fyrir nýu símaskránna.
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a