Nafn: E-I-E-I-(ANNOYED GRUNT)
Leikstjóri: Bob Anderson
Handrit: Ian Maxtone-Graham
Taflan: I DID NOT WIN THE / NOBEL FART PRIZE
Tilvitnun:
Announcer: Buzz Cola! The taste you'll kill for.
Soldier: Available in ze lobby!
Lisa: Do they really think cheapening the memory of our veterans will sell soda?
Homer: I have to go to ze lobby
Gestaleikarar: Kate Pierson, Fred Schneider, Keith Strickland, Frank Welker, Cindy Wilson
Tókstu eftir:
.. það er ‘Smoking’ skilti í reykingabílnum
.. gummí birnir eru geymdir hliðina á tómata og tóbaks fræum
.. Bart losar sig við tómatinn einsog sígarettu
Um: Homer flýr frá Springfield til að forðast einvígi. Hann fer með fjölskylduna í gamla bæinn sem Grampa átti og reynir að rækta eitthvað. Hann lætur allt niður sem hann getur en ekkert virkar. Hann fær plútonium sent frá Lenny og skellir yfir akurinn. En loksins koma tómatar upp, þeir eru reyndar með tóbakki í sér. Homer byrjar að selja tómatina undir nafninu “Tomacco” og þá fara sígarettu framleiðendurnir að koma.
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a