Nafn: Treehouse of Horror X
Leikstjóri: Pete Scary Spice Michels
Handrit: Donick Spooky, Terrifying Tim Long, Uh, An Ogre
Taflan: d
Tilvitnun:
Homer: What I'd like to say is.. we're still looking for the real killers. Anyway in conclusion, a man cannot be forced to testify against his wife..
Marge: Stop winking!
Gestaleikarar: Tom Arnold, Dick Clark, Lucy Lawlessm, Frank Welker (Werewolf Flanders)
Tókstu eftir:
.. Kang og Kodos nota ekki hjálmana sína
.. Lovejoy telur Homer vera besta vin Neds
.. Geimskipin tvö og hjólastóllinn hans Stephen Hawkings virka ennþá!
.. Búa allir þessi einstaklingar virkilega í Springfield(Tom Arnold, Paul McCartney, Stephen Hawking…)
.. Moe þekkti ekki Homer þó að hann sagði ‘Hallo’ þegar hann ansaði í símann
.. Það er McDonald staður í Springfield
.. El Bart en ekki El Barto!
.. Tom Arnold talaði inn á sjálfan sig!
.. varúlfa Flanders er enn með yfirvaraskegg
.. Wiggum er sá sem byrjaði að rupla
.. Milhouse er klæddur einsog Radioactive Man(ekki alveg reyndar) frekar en Fallout Boy
.. Skinner brá þegar lisa kallaði hann ‘Pointdexter’ ekki útaf ofurkrafti hennar
Um: Halloween þáttur, fyrsta sagan segir frá því þegar Marge keyrði yfir Ned Flanders, í sögu 2 fá Bart og Lisa ofurkrafta og bjarga Lucy Lawless frá ‘THE COLLECTOR’ og svo í þriðju sögunni gleymir Homer að laga tölvurnar i kjarnorkuverinu fyrir Y2K og hemurinn ferst
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a