Nafn: Beyond Blunderdome
Leikstjóri: Mike Scully
Handrit: Steven Dean Moore
Taflan: FRIDAYS ARE NOT \ “PANTS OPTIONAL°”
Tilvitnun:
Homer Jay Simpson: At least that Jimmy Stewart version had that giant rabbit who ran the Savings & Loan.(Þarna er Homer að rugla, risastóra kanínan var í kvikmyndinni ‘Harvey’, sjá í ‘Annað’)
Gestaleikarar: At a screening of his new movie, Mel Gibson takes Homer's critical opinions to heart and offers to fly the Simpsons to Hollywood where he asks the Ebert-in training to review a re-edited version of his film. {hl}
Tókstu eftir:
.. Auglýsingarnar fyrir ‘Space Mutants XII’ og ‘McBane VI’
.. Flugvélin hans John Travolta nær að lenda án þess að skemma póstkassa
.. Marge hefur giftingarhringinn á löngutöng
.. Luann Van Houten og Pyro eru enn saman
.. Homer fer í kirku einu sinni í viku, honum finnst gaman að (reyna að) laga hlut, svo hann er næstum því allt það sem Marge líkar við Mel Gibson
.. Adam West hefur ekkert að gera
Um: Eftir að hafa prufu keyrt(og skemmt) rafmagnsbíl fékk Simpson fjölskyldan miða á sérstaka forsýningu á nýjustu myndinni hans Mel Gibsons. Myndin er endurgerð af “Mr. Smith Goes to Washington” en í henni eru engin morð. Allir voru ánægðir með myndina, nema nátturulega Homer sem sagði að hún væri rusl. Mel hrífst af heiðarleika Homers og biður hann að hjálpa sér. Homer vill það endilega og Simpson fjölskyldan fer með Mel til Hollywood. Homer hefur mikið að segja um myndina en ekki er allt jafn gott…
Annad: Það er mikið talað um kvikmyndir í þættinum. Homer ruglar saman “Mr. Smith Goes To Washington” og “Harvey” en James Stewart lék í þeim báðum. Það er líka mikið talað um Mel Gibson myndir, Payback, Mad Max, Lethal Weapon, Braveheart og fleiri.
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a