Nafn: Life on the Fast Lane
Leikstjóri: David Silverman
Handrit: John Swartzwelder
Tilvitnun:
Bart: First dibs, I get to lick the beaters…. woah, ah ah ah.. liza, by tung iz tuck in de beeterz. by tung!
Gestaleikarar: Albert Brooks (Jacques)
Tókstu eftir:
.. Endirinn er beint tekinn úr ‘An Officer and a Gentleman’
.. tunglið er einsog keilukúla
Um: Homer gefur Marge keilukúlu í afmælisgjöf. Marge er viss um að hann ætli sér kúluna svo að hún ákveður að nota kúluna. Hún fer í keiluhöllina og kynnist þar Jacques, hæfileika ríkum, frönskum keiluspilara. Hann verður yfirsig ástfanginn af henni og hún á endanum þarf hún að velja á milli Jacques og Homers.
Annad: Líka kallaður “Jacques to be Wild”
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a