01/03 : Homer's Odyssey Nafn: Homer's Odyssey

Leikstjóri: Wesley Archer

Handrit: Jay Kogen, Wallace Wolodarsky

Taflan: I will not skateboard in the halls

Tilvitnun:
Homer: Kill myself? Killing myself is the last thing I'd ever do. Now I have a purpose. A reason to live. I don't care who I have to face, I don't care who I have to fight, I will not rest until this street gets a Stop sign!

Gestaleikarar: Chris Latta (Charles Montgomery Burns), Sam McMurray (Workman #1)

Tókstu eftir:
.. Smithers er svartur! .. Blinky sést .. El Barto

Um: A-: Mjög góður þáttur. Bart fer með skólanum í heimsókn til kjarnorkuversins. Homer ákveður að sýnast voða duglegur en endar á því að verða rekinn. Hann verður mjög þunglyndur því hann finnur hvergi vinnu og reynir að framkvæma sjálfsmorð. En þegar hann verður næstum því fyrir bíl ákveður hann að eyða öllum sínum frítíma í að fá viðvörunar skilti útum allt. Baráttan endar hjá Mr. Burns sem býður honum starfið sitt aftur, stöðuhækkun reyndar ef hann hættir þessu veseni. Homer samþykkir það.

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a