01/02 : Bart the Genius Nafn: Bart the Genius

Leikstjóri: David Silverman

Handrit: John Vitti

Taflan: I will not waste chalk

Tilvitnun:
Bart: My turn, ‘Kwyjibo’ twenty three points, plus double word score, plus, sixty points for using all my letters, games over, I'm outta here!
Homer: Wait a minute you little cheater! You're not going anywhere until you tell me what a kwyjibo is!
Bart: Kwyjibo… big dumb balding North American ape.. with no chin.

Tókstu eftir:
.. Maggie skrifar E-M-C-2 með kubbum .. Á skrifstofu Dr. Pryors er mynd af Einstein og af Bart
.. Martin og foreldrar hans á óperunni
.. Martin hefur greindarvísitöluna 216
.. Hamstrarnir tveir sem átti að kryfja sluppu þegar Bart sprengdi upp kennslustofun

Um: A: Frábær þáttur. Bart svindlar á prófi(tekur prófið hans Martins og lætur sitt nafn í stað Martins) og er talinn vera ótrúlega gáfaður. Hann er sendur í sérstakan skóla fyrir gáfuð börn en líka engan veginn dvölin þar því hann er utanveltu hjá gáfuðu börnunum og fyrrum vinum hans.

<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a