01/01 : The Simpson's Christmas Special: Simpsons Roasting on an Open Nafn: The Simpson's Christmas Special: Simpsons Roasting on an Open Fire

Leikstjóri: David Silverman

Handrit: Mimi Pond

Tilvitnun: Bart: Oooooh, Jingle Bells, Batman smells, Robin laid an egg, the Batmobile broke its wheel and the Joker got away

Gestaleikarar: Jo Ann Harris (?)

Tókstu eftir:
.. að allir starfsmenn orkuversins voru að borða kleinuhringi, líka þeir sem voru í geislavarnabúning?

Um: A: Jólin eru komin enn Simpson fjölskyldan á engan pening fyrir gjöfum. Burns ákvað að besta leiðin til þes að geta minnkað kostnað án þess að orkan hækkaði fyrir notandann og án þess að laun yfirmanna lækkuðu, væri að sleppa jólabónusunum. Marge eyddi öllu sparifénu í að láta taka tatoo af Bart, sem hann hélt að væri fullkomin jólagjöf handa henni því það stóð ‘Mother’ á því. Homer fer að vinna sem jólasveinn án þess að fjölskyldan viti það en Bart kemst að því, eftir að Homer hefur fengið launin sín(13 dali eftir alla kostnaðarliði) fara þeir með Barney á veðhlaupabraut. Homer veðjar öllum peningnum á hundinn ‘Santas Little Helper’ því hann heldur að nafnið sé fyriboði en hundurinn kemur seinast inn. Þetta bjargast samt allt því að Homer og Bart mega eiga hundinn og allir verða ánægðir. Þetta er mjög góður þáttur, teikningarnar eru hroðalegar einsog hægt er að búast við, Homer talar sérkennilega, reyndar gerði hann það fyrstu tvær seríurnar ef ég man rétt en það eru mörg stórskemtileg og minnistæð atriði sem halda þættinum uppi.

Annad: Þetta var í raun 8. þátturinn en serían átti að byrja um jól svo að það var ákveðið að sýna þenna fyrst.

<a href="http://www.sbs.is">www.sbs.is</a