
Persónur í þessum þætti:
Eric Theodore Cartman, Kyle Broflovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Scott Tenorman, 2 vinir Scott Tenormans, Bíógaur, Wendy Testaburger, Tokin, Butters, Timmy, Tweek Tweek, Clyde, Craig, Bebe, Jimbo Curnz, Ned Grublanzki, Mr Tenorman, Randy Marsh, Radiohead, Mrs Tenorman
Hvernig Kenny deyr:
Hann deyr úr hlátri
Dulin atriði:
Atriðið þegar Scott og Cartman skiptast á hlutum(nenni ekki að þýða og þetta er meira kúl á ensku).
Cartman: 6 dollars and 12 cents og pubes, Scott: 20 dollars
1. Cartman lætur Scott fá 6 dollars, Scott lætur Cartman fá 20 dollars
Cartman: 20 dollarar 12 cent og pubes, Scott: 6 dollars
2. Cartman lætur Scott fá pubes, Scott lætur Cartman fá 2 dollara
Cartman: 22 dollarar 12 cent, Scott: 4 dollars og pubes
3. Cartman lætur Scott fá 12 cent, Scott lætur Cartman fá mikla skiptimynt(veit ekki hve mikið)
Cartman: 22 dollarar og skiptimynt, Scott: 4 dollarar frádregin skiptimynt og pubes
4. Cartman lætur Scott fá 20 dollars, Scott lætur Cartman fá pubes
Cartman: Skiptimynt og pubes, Scott: 20 dollars auk skiptimyntar
Af þessu má sjá að Cartman tapaði ekki 16 dollurum og 12 centum.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Allur þátturinn, hann er ekkert annað en snilld.