Lýsing:
Yoko Ono skipuleggur tónleika sem eiga að vera í Oklohoma (síðan fluttir til Arkansas) þar sem allir þriðjubekkingar eiga að spila My Country Tis of Thee á flautu. Mr Garrison er undir miklu álagi vegna kynferðislegs ofbeldis föður hans í æsku og þarf að horfast í augu við það þegar hann kemur í bæinn.
Persónur í þessum þætti:
Mr Garrison, Mr Hat, Wendy Testaburger, Pip, Craig, Clyde, Eric Theodore Cartman, Butters, Kyle Brofslovski, Tweek Tweek, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Counselor Mackey, Ms Crabtree, Terrence Mephesto, Tokin, Bebe, Pabbi Garrisons, Yoko Ono, Mamma Garrisons, Kenny G, Allen, Rick,
Hvernig Kenny deyr:
Hann skeit í sig.
Dulin atriði:
Þegar Mr Garrison er að kveðja foreldra sína, hvar er Mr Hat?
Uppáhaldsatriðið mitt:
Þegar Mr Garrison fer heim til foreldra sinna og kvartar undan kynferðislega ofbeldinu.