Lýsing:
George W. Bush lendir í vanda þegar hann hefur lofað konu sinni formlegri kvöldmáltíð en þarf síðan að hafa aðra kvöldmáltíð með fólki sem er með fóstureyðingum og þeim sem eru á móti fóstureyðingum. Hann fattar upp á því “snjöllu” ráði að hafa þessar kvöldmáltíðir á sama tíma. Ef maður þekkir hann rétt, þá á allt eftir að fara í háaloft.

Málefni: Fóstureyðingar

Persónur:
Maggie Hawley, Laura Bush, George W. Bush, Karl Rove, Princess Stevenson, Larry O'Shea.

Gestapersónur:
Felix Harris, Joyce Mathers.