
Kyle og Ike ásamt Kenny fara í gyðingabúðir til að biðja til Móses en einn Öldunganna vill að þeir biðji frekar til Hamens. Á meðan kemur björn í heimsókn til búðanna og rænir nokkrum gyðingaskátum.
Persónur í þessum þætti:
Ike Brofslovski, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Karn, Harris, Gart, Juninji, Echmo, Matthew, Joseph, Moses, Icnow, Hamen.
Hvernig Kenny deyr:
Hann slær höfðinu sínu á skelina til að frelsa Móses.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Þegar verið er að vígja Kenny með bjöllunni.