Lýsing:
Margir hænsnaglæpir leiða til múgofbeldis —Officer Barbrady kann ekki að lesa! Þegar hann segir upp, kemur Cartman á sínu réttlæti á í South Park.
Persónur í þessum þætti:
Mr. Garrison, Mr Hat, Bebe, Wendy Testaburger, Eric Theodore Cartman, Clyde, Kyle Brofslovski, Pip, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Officer Barbrady, The Mayor, Tokin, Terrence Mephesto, Craig, Randy Marsh, Father Maxi, Halfy, Stuart McCormick, Ms McCormick, Jesus Christ, .
Hvernig Kenny deyr:
Jólatré fellur ofan á hann.
Dulin atriði:
Afhverju nauðgaði nauðgarinn kjúklingunum áður en hann vissi að Officer Barbrady gat ekki lesið? Officer Barbrady sagði að þetta var leyndamál þannig að enginn annar vissi þetta. Ég held að nauðgarinn notaði þetta sem afsökun.
Á lögregluflagginu fyrir aftan Barbrady er stendur “To serve and neglegt”.
Venjulega hefur textinn á borðanum fyrir ofan krítartöfluna stóra bókstafi í stafrófsröð og litlu stafina í öfugri stafrófsröð, en núna eru þeir öðruvísi.
Inn í textanum fyrir ofan krítartöfluna, getur þú lesið nálægt miðjunni “KeNnYbAsTaRd”.
Hvernig getur þríhjólið náð á 40 mílna hraða á klst.?
Þegar Cartman lögreglumaður er í vændislaunsátrinu, geta allir séð lögreglubúninginn og skjöldinn.
Þegar Cartman lögreglumaður á leiðinni í húsdýragarðinn, þá geturðu séð kanínu í einum bílnum.
Þegar verið er að fagna Officer Barbrady og lestrarhæfileikum hans þeir eru að keyra í gegnum bæinn, er Jesús Kristur að keyra einum bílnum.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Öll atriðin þar sem Cartman er að fylgja lögunum.