
Höfundar: Alex Barnow og Marc Firek
Leikstjóri: Andi Klein
Gestaraddir: Danny Smith IV, Patrick Warburton, Adam West, Tony Danza, Valerie Bertinelli, Alex Rocco
Um þáttinn:
Þegar Joe missir þjóf í máli missir hann sjálfstaustið og hætti sem lögregluþjónn. Peter finnst sjálfsagt að hjálpa Joe og þjálfar hann fyrir ólympíuleika fatlaðra. Peter laumar sterum í vatnið hans og vinnur hann gullið og frægðina. Stewie, Meg og Brian berjast yfir 26 dollurum á meðan.