
Höfundur: Steve Callaghan
Leikstjóri: Dan Povenmire
Gestaraddir: Waylon Jenning, Brian Dunkelman, Raloh Garman, Kathleen wilhoite, David Berry, Danny Smith IV, Jane Lynce
Um þáttinn:
Þegar Chris verður vitni að búðarráni og þjófurinn reynir að drepa hann eru þau send í vitnaverndun í lítinn bæ í suðri. Þegar innfædda fólkið sýnir endurleik á Borgarastyrjöldinni og segja öfugt frá stríðinu verður Peter reiður.
Skemmtileg “Quotes”:
Peter: I think the lesson here is, it doesn't really matter where you're from, as long as we're all the same religion
Lois: Ewww, Whats that smell?
Brian: Its either bad meat or good cheese…