
Handrit: Al Jean & Mike Reiss
Leikstjórn: Dominic Polcino
Taflan: I NO LONGER WANT MY MTV
Sófinn: Hómer hleypur inn og skerst í tvennt. Marge kemur svo og Bart og Lísa.
Gestaraddir: Fyvush Finkel sem hann sjálfur og Krusty
Um: Þátturinn fjallar um hvernig Lísa fékk sinn fyrsta saxafón. Bart tekur saxafóninn og kastar honum út um gluggan. Þar koma margir bílar og klessa á hann og að lokum Nelson og segir HaHa!. Hómer segir Lísu frá þegar hún fékk hann og hann eyddi öllum peningunum sínum í Saxafón þegar hann hafði sparað fyrir loftkælingu. Við sjáum líka fyrsta skóladag Barts og hvernig allt er eins. T.d Willie kallar á hann “Get of the gras will ya!”
Þetta er snilldar þáttur.
Tókstu Eftir: ….Hvað Milhouse, Nelson, Wendell, Sherri, & Terri eru ungir……Snowball 1 lítur alveg eins út og Snowball 2….
Hrannar M.