212 - Fifteen Minutes of Shame 215 - Fifteen Minutes of Shame

Höfundur: Steve Callaghan

Leikstjóri: Scott Wood

Gestaraddir: Patrick Warburton, Jennifer Tilly, Adam West, Will Ferrell, Jay Mohr, Kevin Michael Richardson, Lisa Wilhoit, Danny Smith IV


Um þáttinn:
Peter skrifar undir 6 mánaða samning fyrir raunveruleika þátt. Meg þolir það ekki og hættir í fjölskyldunni og býr hjá nágrönnum á meðan falleg ljóska tekur við hennar hlutverki. Þegar restin af fjölskyldunni uppgvötar hvað þetta er “púkó”(asnalegur orðaforði, ég veit :P) hætta þau líka. Tom Arnold og Fran Drescher taka við hlutverkum Peter og Lois og alvöru Griffinarnir búa á sóðalegu vegamóteli.

Athugasemdir:
Atriðið þar sem Peter verður fullur í kirkjunni var upprunalega í fyrsta þættinum en FOX fjarlægði það. Seth MacFarlane líkaði það svo svakalega mikið að hann smeygði því þarna inn.

Skemmtileg “Quotes”:
í sjónvarpinu
Bob Ross: Alright. We're going to use a fan brush here, and, uh, I want you to take some hunter green and we're gonna put a happy little bush right down over here, in the corner there. And that'll be just our little secret……. And if you tell anyone, that that bush is there. I will come to your house and I will cut you!

Í kirkjunni að drekka messuvín
Peter: Woah! Is that really the blood of Christ?
Priest: Yes.
Peter: Man, that guy must have been wasted 24 hours a day, huh?

Brian: Huh. So that's what Peter's penis looks like.