204 - Brian in love
Höfundur: Gary Janetti
Leikstjóri: Jack Dyer
Gestaraddir: Sam Waterston
Um þáttinn:
Eftir að Brian fer að gera “slys” útum allt hús fer hann til sálfræðings sem sannfærir hann um að hann sé ástfanginn að Lois. Stewie neitar að venja sig á kopp.
Athugasemdir:
- Þetta var fyrsti þátturinn sem var sýndur á Cartoon Network
- Í Cartoon Network útgáfunni af þessum þætti þá sýna þeir introið þar sem Stewie depur Fred Rodgers
- Brian er 7 ára sem þýðir að hann er 49 árs í hundaárum