Handrit: John Vitti
Leikstjóri: David Silverman
Gestaleikarar: Engin
Taflan: I will not scream for ice-cream
Um: Simpsons fjölskyldan fer í búð þar
sem þau éta allt sem er ókeypis og Hómer sér
humarbúr og ákveður að kaupa lítinn humar og fita hann og
éta svo. Hómer og humarinn verða góðir vinir og
kallar hómer humarinn “Pincie”. Lísa veikist þegar
Hómer stingur henni upp í kæli til að leita að ís
með góðu bragði. Hún sleppir skóla í
nokkra daga og verður háð af tölvuleik sem Bart á.
Hún á að taka próf í bókinni “The
Wind in the willows” en lærir ekkert og tekur upp á því
að svindla og fá einkunnina A+++. Hún sér mjög
eftir því að svindla,en svo fær skólinn styrk
út á einkunnina en þá segist Lísa hafa svindlað.
Skinner segist ætla að halda þessu leyndu. Þegar styrkurinn
á að fást segist Lísa ekki eiga hann skilið,en
þá er þetta Otto í búning af manninum sem gefur
styrkinn. Þegar alvöru maðurinn kemur er Lísa farin heim.
Þegar kemur að því að það á að
elda Pincie þá hættir Hómer við og býr
heldur til soðið kál. En einn daginn þá setur Hómer
Pincie í heitt bað og eldar hann óvart.
Tókuði eftir:
.. Hugi.is færði okkur þáttinn “Hugi.is,samfélag
á netinu!”
.. Gill sem selur alltaf allt segir “The wolf it as old Gills door”
Sófaatriðið: Þau sátust öll og hárþurkutæki
skipti um hárgreiðslur.
Kv,
Hrannar M.