Death Has A Shadow
Höfundur: Seth MacFarlane
Leikstjóri: Peter Shin
Gestaraddir: Joey Slotnick, Fred Tatasciore, Billy West, Wally Wingert, Carlos Alazraqui
Um þáttinn:
Peter missir vinnuna eftir að verða fullur í steggjapartíi en hann fær brátt slatta af peningum frá félagsmálastofnun.
Athugasemdir:
- Í DVD skýringunni á þættinum er sagt að Lois sé ljóshærð. Mynd af henni með ljóst hár fylgir með.
- Upprunalega var þátturin 15 mínútna prufuþáttur en Seth MacFarlane “teygði” þáttinn yfir í 22 mínútur.
- Upprunalega var þetta hálftíma Super-Bowl þátturinn.
Skemmtileg Quotes:
Lois: Peter, what did you promise me last night?
Peter: I wouldn't drink at the stag party.
Lois: And what did you do?
Peter: Drank at the stag pa- woah, I almost walked right into that one.
Peter: I told Lois I wouldn't drink
Quagmire: Don't feel so bad Peter
Peter: Hey, I never thought of it that way.
Peter: Now kids, Daddy only drank so the Statue of Liberty would take her clothes off.
Mr Weed: You're Fired!
Peter: Oh jeeze, for how long?