Strákarnir rekast á eiturlyf en þora ekki að snerta það því að sjónvarpsauglýsingarnar segja að þeir verði háðir. Stan segir að það sé bull og snertir eiturlyfið til að henda því í ruslið. Síðar um kvöldið kemur maður í heimsókn og segist vera Stanley Marsh. Segist hann hafa snert á eiturlyfjum og þá verður Stan hræddur og ákveður að taka sig meira á í skólanum og kemst að því að Butters lenti líka í þessu. Eftir smá rannsókn komast strákarnir að því að mennirnir úr framtíðinni eru í raun og veru leikarar og ætla þeir að hefna sín á foreldrunum fyrir að plata þá svona.
Persónur í þessum þætti:
Jimmy, Tokin Williams, Craig, Clyde, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Marvin Marsh, Sharon Marsh, Tom,framtíðar Stanley Marsh, Shelley Marsh, Butters Studge, framíðar Butters Studge, Linda Studge, Mr. Brooks, Mrs. Brooks, Josh Casher, Felipe, Carlos, Chris Studge, framtíðar Eric Theodore Cartman,
Dulin atriði:
Samkvæmt veggspjaldinu hjá Motivation Corp, þá dóu fleiri úr óbeinum reykingum en allir á jörðinni samtals.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Þegar Stan ætlar að höggva af sér hendina…