
Persónur í þessum þætti:
Faðir Maxi, Eric Theodore Cartman, Liane Cartman, Faðir Tweaks, Móðir Tweaks, Tom(faðir Craigs), Móðir Craigs, Chris Studge, Mr. Williams, Mrs. Williams, Sharon Marsh, Randy Marsh, Stanley Marsh, Shelley Marsh, Tweak Tweek, Stuart McCormick, Ms. McCormick, Linda Studge, Clyde, Terrence Mephesto, Butters Studge, Tokin Williams, Craig, Timmy, Ms Garaz, Kyle Brofslovski, Jerome “Chef” McElroy, Jóhannes Páfi, Afi Marsh, Surgeon General, Martha Stewart, Drottningaköngurlóin.
Dulin atriði:
Þegar séra Maxi hefur fundið heilaga skjalið, þá má sjá áletrun á steinunum að aftan sem er línujöfnuð.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Þegar þeir ákalla drottningarköngurlóna.