Professor Chaos og General Disarray eru að semja áætlanir um hvernig skal taka yfir heiminn. Hugmyndirnar sem Professor Chaos kemur með hafa allar verið framkvæmdar í Simpson þáttum og reynir hann að strögglast við að finna eitthvað sem ekki hefur gerst í Simpson þætti. Stanley, Kyle, Eric og Tweek fá samviskubit um að þeir hafi drepið kennarann sinn með því að setja sæfólkið í kaffið hennar. Síðan komast þeir að því að “sjómennirnir” og sæfólkið hafi byggt upp heilt samfélag í fiskibúrinu þeirra.
Perónur i þessum þætti:
Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Tweek Tweak, Butters Studge, Eric Theodore Cartman, Dougie(General Disarray), Diane Choksondik, Jerome “Chef” McElroy, Francis Bellman, Ms. Crabtree, Herbert Garrison, Liane Cartman, Timmy, Mr. Hat.
Athugasemdir varðandi þáttinn:
Stan minnist á það að það hafi einu sinni gerst að snjókallinn hafi lifnað við þegar nefið var sett á, þá er verið að minnast á “Jesus vs. Frosty” en þá lifnaði hann við þegar þeir settu hattinn á þá.
Dulin atriði:
Klukkan í herberginu hjá Eric Cartman er alltaf 3 mínútur yfir.
Uppáhaldsatriðið mitt:
Söngurinn hjá Eric Cartman varðandi sæfólkið.