Bahahahhaha! Sá auglýsingu fyrir þessa þætti á disney-channel orsum og ætlaði ekki að hætta hlæja! Þessir þættir eru sýndir klukkan 7 am orsum og krakkar er hvattir til að herma eftir. Ok, nú sjáið fyrir ykkur krakka, að vakna klukkan 7, kveikja á the tv og fara að herma eftir… hátt! Sé fyrir mér ekkert sérstaklega glaða foreldra! :')