Simpsons fjölskyldan eða <i>The Simpsons</i> kom fyrst framm í sjónvarpi 1987 í <i>The Tracey Ullman Show</i> teikningarnar voru dálítið skrítnar en þær þróuðust með vikunum.
Matt Groening ætlaði ekki að framleiða þættina einn þannig að hann fék fjölda fólks með sér.
Simpsons fjölskyldan njótti ekki almennilegra vinnsælda fyrenn 34 þáttur <i>The Tracey Ullman Show</i> var sýndur. Fyrsta almennilega teikniginn(nehh).
Fyrsti þátturinn af <i>The Simpsons</i> hét <i>Simpsons Roasting on an Open Fire</i> og naut hann mikilla vinsælda.
Fyrsti allmennilega teiknaði þátturinn var þáttur hét <i>Bart the General</i> og er hann með þeim betri þáttum sem ég hef séð.
Fjölskyldan sjálf er:
Homer Simpsons(Dan Castanelletna)
Bart Simpsons(Nancy Cartwright)
Lisa Simpsons(Martha Maria Yeardley Smith)
Marge Bouvier(Julie Kavner).
Aukaraddir eru:
Kelsley Grammer(Sideshow Bob)
Hank Azaria(Apu og fleiri)
Harry Shearer(Burns og fleiri)
Phil Hartman(Hertz og fleiri)
AukaAukaraddir
Tress MacNeille
Pamela Hayden
Marcia Wallace
Russi Taylor
Doris Grau
Jo Ann Harris
Marcia Mitzman Gaven
Maggie Roswell.