ég skrifaði hér grein fyrir u.þ.b. tveim árum sem fól í sér spurningu um ákveðna þætti sem ég hef fátt að lýsa til. ég man ekki vel eftir þeim en það sem ég man eftir var vísindamanni klæddur í einhverskonar safari föt ásamt kvenvísindamanni, nokkrum táningum og mammútum. þau voru meðal annars að útskýra hvernig lyftur, ísskápar og bremsur virkuðu og gerðu það með mammútum. þeir voru sýndir hér á stöð 2 um árið 1998 - 2000.
PS: ef einhver man eftir þáttum þar sem mammútur er afþýddur og er að segja sögur af ísöld eru það ekki þættirnir. þeir heita Woolly Mammoth og er allt annað.
takk fyrir með bestu kveðjum: Hassi44