hjálp
í gær þegar ég var að fara að sofa þá fékk ég smá flashback um einhverja teiknimynd sem ég sá þegar ég var lítil en hún var einhverneginn þannig að það var krakkahópur sem að festust í einhverju töfratívolíi og síðan fatta þau að leiktækin eru fastir krakkar sem hafa breyst í tæki og til að sleppa þurfa þau að segja tívolí afturábak eða eitthvað álíka:D það væri æðislegt ef einhver vissi hvað ég væri að tala um.