Ég veit ekki, kannski þegar Hank Scorpio ræður Homer til sín, eða þegar Burns, Homer og Smithers stinga af með billjón dollara seðil til Kúbu, eða þegar Marge og Ruth Powers eru að flýja réttvísina (Wiggum átti endalaust margar góðar línur í þeim þætti).
En eitt besta Simpson atriði sem ég hef séð var í þættinum í gær (11.3.02) á Sky-One, þetta með bjórinn, asnann og brjálaðann bílstjóra, en ég segi ekki meir til að skemma ekki fyrir þeim sem hafa ekki séð.