Ég man eftir þáttum sem voru alltaf í Afa gamla á stöð 2 þegar ég var krakki… það var kall sem hikstaði alltaf, og ég man í byrjunar-theminu var hann að hiksta í maganum á mömmu sinni, svo fór hann að klippa runna og hikstaði alltaf svo þeir voru illa klipptir…. ég man bara ekki fyrir mitt litla líf hvað þeir heita!!
Kannast einhver við þessa þætti? og veit kannski hvað það heitir?
:D