Já einmitt. Ég fékk trojan gegnum leik einu sinni í vetur. Svo núna í janúar fékk ég vírus gegnum screenshot sem vinur minn sendi mér í gegnum msn. Veit ekki hvernig það fór fram hjá scannerunum en það gerðist.
Núna er ég með vírusvörn sem greinir þetta og ég scanna allt sem kemur í gegnum msn áður en ég opna. Það er einn af valmöguleikunum hjá mér þegar ég hægri klikka á folderinn.
Downloadaðu bara nýjasta Norton ef þú ert ekki með góða vírusvörn. Það er ekki svo kaldhæðið að þú fáir vírus útaf því :)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”