Fjórða myndin mun samkvæmt IMDB.com koma út í Apríl á næsta ári og mun heita Into the wild Green Yonder og ég rak augun í það að snoop dog talar fyrir sjálfan sig í myndinni. Vá hvað mér hlakkar óendanlega til að hún komi út sérstaklega meðað við hvað hinar voru góðar. En á ekki líka að koma 12 þátta sería?

Bætt við 29. nóvember 2008 - 22:19
Linkur um myndina á imdb.com http://www.imdb.com/title/tt1054487/
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi