-Það er snákur í stígvélinu mínu
Enchanted
Fór á Enchanted um daginn (búin að sjá hana 1 og hálfum sinni reyndar því bíóið bilaði í fyrra skiptið) og hún er bara helvíti skemmtileg, McDreamy nær ekki einu sinni að skemmileggja hana. Disney eru greinilega með húmor fyrir sjálfum sér og því sem þeir hafa gert í gegnum árin. Mæli með henni fyrir alla sem fíla Disney myndi