mig langar að deila þessu svona með eikkerjum og vona að eikker sé sammála mér:

mér finnst að simpson the movie eer ekki eins góð og hún ætti að geta verið, mér finnst eins og þetta sé bara einn þáttur sem er bara lengdur og öðruvísi söguþráður.

en eins og atriðið þegar maggie fer í sandkassann og kemur út hinumegin ágætlega fyndið en samt pínu asnalegt. mér finnst að matt ætti að hafa húmorinn meira svona eins og í futurama en samt er the simpson mjög skemmtilegt bara myndin er svo skrítin.

það eru samt fullt af góðum atriðum ég ekkert að segja að þetta sé léleg mynd bara segi að matt geti gert betur, eins og atriðið þegar art fer alsber á brettinu og það er fyndið,líka þegar maggie fer í sandkassann,þegar hómer fer í hringinn og dettur alltaf og svo segir lisa honum að taka ekki í bremsuna:'D

en ég hef ekkkert meira að segja um þetta