Margar síður hafa gert svona lista og datt mér í hug að spyrja ykkur, hugarar góðir.

Hverjir eru ykkar uppáhalds óþokkar.

Mínir væru eflaust.

1. Skari
2. Jafar
3. Krókur kapteinn.
4. Hades
5. Grimmhildur Gráman
6. Drottningin
7. Shera Khan
8. Shan-Yu
9. Hjarta drotningin
10. Prince John

Hverjar eru ykkar ?