já en samt sem áður ólst ég upp við þetta og hef horft á þá síðan ég man eftir mér, flestir ef ekki allir foreldrar leyfa krökkunum sínum að horfa á þetta nema kannski halloween specials.
Krakkar nú til dags horfa á þetta jafn og við gerðum þegar við vorum krakkar, talsetning kemur upp á móti við þá foreldra sem nenna ekki að þýða hverja setningu í bíóinu ef þau vilja leyfa krakkanum sínum að sjá þessa mynd þar sem þetta er teiknimynd.
Margir prakkarar relata sig til Barts og hafa gert síðan ég var lítill, man samt hvað mér fannst leiðinlegt þegar félagar mínir kölluðu þessa þætti “Bart simpsons” því þeir héldu að hann væri aðalpersonan.
Svo bottom line er að þitt mat á þáttunum/kvikmyndinni er rangt.
Þrátt fyrir bannað innan tólf á DVD seríu þar sem það er kannski halloween þáttur þar og þeir hafa alltaf verið bannaðir.